Frammistaða Arteta var töfrum líkust 24. nóvember 2007 18:34 NordicPhotos/GettyImages David Moyes segir frammistöðu leikmanna sinna í 7-1 sigrinum á Sunderland í dag vera þá bestu síðan hann tók við liði Everton. Hann hrósaði miðjumanninum Mikel Arteta sérstaklega. "Þetta var líklega besta frammistaða liðsins í minni tíð hérna. Við spiluðum á köflum stórkostlega og spilið og hreyfingin á mannskapnum var til fyrirmyndar. Það er einmitt svona sem ég hef verið að reyna að fá þetta Everton lið til að spila og ég vona að ég sjái meira af þessu í framtíðinni," sagði Moyes. Hann var afar ánægður með leikstjórnandann sinn Mikel Arteta, sem átti miðjuna í leiknum í dag og var maðurinn á bak við flestar góðar sóknir heimamanna. "Fyrri hálfleikurinn hjá Arteta var töfrum líkastur. Það sem hann gerði með boltann og tækifærin sem hann skapaði voru með öllu ótrúleg," sagði stjórinn ánægður. Hinn harðskeytti stjóri mótherjanna í Sunderland var eðlilega ekki jafn kátur. "Maður verður að vera fljótur að læra í úrvalsdeildinni og Everton nýtti sér veikleika okkar til fullnustu að þessu sinni. Þetta er líka lið sem er með þrjá eða fjóra sannkallaða úrvalsleikmenn í sínum röðum, en ég vona samt að strákarnir mínir læri af þessu. Ég verð líka að læra af þessu sjálfur - það var ég sem valdi liðið og ég hef ekkert á móti því að axla ábyrgð á því sem gerðist hér í dag," sagði Keane. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
David Moyes segir frammistöðu leikmanna sinna í 7-1 sigrinum á Sunderland í dag vera þá bestu síðan hann tók við liði Everton. Hann hrósaði miðjumanninum Mikel Arteta sérstaklega. "Þetta var líklega besta frammistaða liðsins í minni tíð hérna. Við spiluðum á köflum stórkostlega og spilið og hreyfingin á mannskapnum var til fyrirmyndar. Það er einmitt svona sem ég hef verið að reyna að fá þetta Everton lið til að spila og ég vona að ég sjái meira af þessu í framtíðinni," sagði Moyes. Hann var afar ánægður með leikstjórnandann sinn Mikel Arteta, sem átti miðjuna í leiknum í dag og var maðurinn á bak við flestar góðar sóknir heimamanna. "Fyrri hálfleikurinn hjá Arteta var töfrum líkastur. Það sem hann gerði með boltann og tækifærin sem hann skapaði voru með öllu ótrúleg," sagði stjórinn ánægður. Hinn harðskeytti stjóri mótherjanna í Sunderland var eðlilega ekki jafn kátur. "Maður verður að vera fljótur að læra í úrvalsdeildinni og Everton nýtti sér veikleika okkar til fullnustu að þessu sinni. Þetta er líka lið sem er með þrjá eða fjóra sannkallaða úrvalsleikmenn í sínum röðum, en ég vona samt að strákarnir mínir læri af þessu. Ég verð líka að læra af þessu sjálfur - það var ég sem valdi liðið og ég hef ekkert á móti því að axla ábyrgð á því sem gerðist hér í dag," sagði Keane.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira