Venables: Pressan er of mikil fyrir Englending 24. nóvember 2007 14:02 NordicPhotos/GettyImages Terry Venables, aðstoðarmaður Steve McClaren hjá enska landsliðnu, skrifar stóran pistil um hvað fór úrskeiðis hjá liðinu í breska blaðinu Sun í dag. Þar talar hann í stuttu máli um að meiðsli lykilmanna hafi gert enska liðinu erfitt fyrir í síðasta leiknum, en það hafi þó verið úrslitin gegn Makedóníu og Króatíu á útivöllum sem gerðu útslagið í riðlakeppninni. Hann segir það súrt að vegna þessara tveggja leikja muni enginn líklega muna eftir góðu sigrunum sem McClaren vann í tíð sinni með liðið. Það áhugaverðasta sem Venables talar um í pistli sínum er þó án efa skoðun hans á því hver eigi að taka við enska liðinu. Hann segir líklega best fyrir Englendinga að leita út fyrir landið til að finna þjálfara. "Ég yrði auðvitað ánægður ef við fengjum enskan þjálfara en ég held bara að pressan sé orðin svo gríðarlega að það sé hreinlega betra að fá útlending í starfið. Þetta er alltaf að verða erfiðara starf og þjálfarinn þarf sífellt að hugsa um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar - ekki síst barnanna sinna," sagði Venables. Hann sagðist líka hneykslaður á því hvernig stuðningsmennirnir væru farnir að snúa baki við liði sínu og baula á það við minnsta mótlæti. Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Terry Venables, aðstoðarmaður Steve McClaren hjá enska landsliðnu, skrifar stóran pistil um hvað fór úrskeiðis hjá liðinu í breska blaðinu Sun í dag. Þar talar hann í stuttu máli um að meiðsli lykilmanna hafi gert enska liðinu erfitt fyrir í síðasta leiknum, en það hafi þó verið úrslitin gegn Makedóníu og Króatíu á útivöllum sem gerðu útslagið í riðlakeppninni. Hann segir það súrt að vegna þessara tveggja leikja muni enginn líklega muna eftir góðu sigrunum sem McClaren vann í tíð sinni með liðið. Það áhugaverðasta sem Venables talar um í pistli sínum er þó án efa skoðun hans á því hver eigi að taka við enska liðinu. Hann segir líklega best fyrir Englendinga að leita út fyrir landið til að finna þjálfara. "Ég yrði auðvitað ánægður ef við fengjum enskan þjálfara en ég held bara að pressan sé orðin svo gríðarlega að það sé hreinlega betra að fá útlending í starfið. Þetta er alltaf að verða erfiðara starf og þjálfarinn þarf sífellt að hugsa um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar - ekki síst barnanna sinna," sagði Venables. Hann sagðist líka hneykslaður á því hvernig stuðningsmennirnir væru farnir að snúa baki við liði sínu og baula á það við minnsta mótlæti.
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn