Bolton lagði United - Markaveisla á Goodison 24. nóvember 2007 17:02 Bolton vann annan sigur sinn á leiktíðinni í dag AFP Bolton vann í dag óvæntan 1-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nicolas Anelka skoraði eina mark leiksins og tryggði Bolton mikilvæg stig. United var betri aðilinn í síðari hálfleiknum og sótti án afláts, en allt kom fyrir ekki og liðið tapaði fyrsta leiknum sínum á þessum velli síðan árið 1978. Bolton hafði ekki unnið sigur í síðustu 9 leikjum sínum. Sir Alex Ferguson missti stjórn á skapi sínu og hellti sér yfir dómarana og var vísað upp í stúku fyrir vikið. Á sama tíma vann Arsenal 2-0 sigur á Wigan með mörkum frá William Gallas og Tomas Rosicky á 83. og 85. mínútu og því er liðið með þriggja stiga forystu á United á toppnum og á leik til góða. Portsmouth heldur sínu striki og lagði Birmingham 2-0 á útivelli með mörkum Sulley Muntari og Niko Kranjcar. Everton valtaði yfir Sunderland 7-1 á heimavelli þar sem þeir Yakubu sog Tim Cahill skruðu tvö mörk og þeir Steven Pienaar, Andy Johnson og Leon Osman eitt hver. Dwight Yorke skoraði mark Sunderland þegar hann minnkaði muninn í 3-1 skömmu fyrir hlé. Aston Villa burstaði Middlesbrough á útivelli 3-0 þar sem þeir Carew, Mellberg og Agbonlahor voru á skotskónum og ljóst að stóllinn er farinn að hitna duglega undir Gareth Southgate, stjóra Boro. Manchester City stal sigrinum gegn Reading með marki Stephen Ireland í uppbótartíma. Brynjar Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson voru á sínum stað í liði Reading. Martin Petrov kom City yfir á 11. mínútu en James Harper jafnaði fyrir Reading áður en Ireland stal senunni í lokin. Leikjum dagsins lýkur svo með viðureign botnliðs Derby og Chelsea klukkan 17:15 sem sýndur er beint á Sýn 2. Staða efstu liða á Englandi: 1. Arsenal 33 stig í 13 leikjum 2. Man Utd 30 stig í 14 leikjum 3. Man City 29 stig í 14 leikjum 4. Liverpool 27 stig í 14 leikjum 5. Portsmouth 26 stig í 14 leikjum 6. Chelsea 25 stig í 13 leikjum Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Bolton vann í dag óvæntan 1-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nicolas Anelka skoraði eina mark leiksins og tryggði Bolton mikilvæg stig. United var betri aðilinn í síðari hálfleiknum og sótti án afláts, en allt kom fyrir ekki og liðið tapaði fyrsta leiknum sínum á þessum velli síðan árið 1978. Bolton hafði ekki unnið sigur í síðustu 9 leikjum sínum. Sir Alex Ferguson missti stjórn á skapi sínu og hellti sér yfir dómarana og var vísað upp í stúku fyrir vikið. Á sama tíma vann Arsenal 2-0 sigur á Wigan með mörkum frá William Gallas og Tomas Rosicky á 83. og 85. mínútu og því er liðið með þriggja stiga forystu á United á toppnum og á leik til góða. Portsmouth heldur sínu striki og lagði Birmingham 2-0 á útivelli með mörkum Sulley Muntari og Niko Kranjcar. Everton valtaði yfir Sunderland 7-1 á heimavelli þar sem þeir Yakubu sog Tim Cahill skruðu tvö mörk og þeir Steven Pienaar, Andy Johnson og Leon Osman eitt hver. Dwight Yorke skoraði mark Sunderland þegar hann minnkaði muninn í 3-1 skömmu fyrir hlé. Aston Villa burstaði Middlesbrough á útivelli 3-0 þar sem þeir Carew, Mellberg og Agbonlahor voru á skotskónum og ljóst að stóllinn er farinn að hitna duglega undir Gareth Southgate, stjóra Boro. Manchester City stal sigrinum gegn Reading með marki Stephen Ireland í uppbótartíma. Brynjar Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson voru á sínum stað í liði Reading. Martin Petrov kom City yfir á 11. mínútu en James Harper jafnaði fyrir Reading áður en Ireland stal senunni í lokin. Leikjum dagsins lýkur svo með viðureign botnliðs Derby og Chelsea klukkan 17:15 sem sýndur er beint á Sýn 2. Staða efstu liða á Englandi: 1. Arsenal 33 stig í 13 leikjum 2. Man Utd 30 stig í 14 leikjum 3. Man City 29 stig í 14 leikjum 4. Liverpool 27 stig í 14 leikjum 5. Portsmouth 26 stig í 14 leikjum 6. Chelsea 25 stig í 13 leikjum
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira