Enski boltinn

Fyrsta verkefni Englendinga staðfest

Bresku blöðin tóku tapinu gegn Króatíu illa
Bresku blöðin tóku tapinu gegn Króatíu illa NordicPhotos/GettyImages
Fyrsti leikur næsta landsliðsþjálfara Englendinga verður vináttuleikur við Svisslendinga á Wembley þann 6. febrúar á næsta ári. Enska knattspyrnusambandið er nú upptekið við að koma á æfingaleikjum eftir að liðið náði ekki að tryggja sér sæti á EM í sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×