Enski boltinn

Barton í fangelsi um áramótin

Elvar Geir Magnússon skrifar
Barton er í gæsluvarðhaldi.
Barton er í gæsluvarðhaldi.

Joey Barton hefur verið dæmdur í gæsluvarðhald til 3. janúar. Hann verður því í fangelsi um áramótin og missir af leikjum Newcastle gegn Chelsea og Manchester City.

Barton var handtekinn í gær vegna slagsmála sem brutust út á McDonalds veitingastað. Samkvæmt heimildarmanni BBC hófust slagsmálin þegar ónefndur maður var að gera grín að því að bróðir Barton situr í fangelsi vegna morðs.

Newcastle ætlar ekki að gefa frá sér tilkynningu vegna málsins




Fleiri fréttir

Sjá meira


×