Rannsaka hvort um nýjan virkan eignarhlut sé að ræða 11. apríl 2007 18:30 Yfirtökunefnd kom saman í dag til að ræða sölu á stórum hlut í Glitni en nefndin kannar hvort yfirtökuskylda hafi myndast með kaupum Saxbyggs og fleiri aðila á hlutabréfunum. Þá skoðar Fjármálaeftirlitið hort nýr virkur eignarhlutur hefur myndast en leyfi þarf til að fara með virkan eignarhluthlut í bönkunum. Tuttugu prósent hlutafjár í Glitni og þar með tugir milljarða króna, skiptu um hendur í gær þegar Milestone undir forystu Karls Wernersonar og Einar Sveinsson formaður bankastjórnar Glitnis seldu hlut sinn í bankanum. Þessir aðilar ásamt FL Gropu hafa verið stærstu hluthafar bankans. Fjármálaeftirlitið kannar nú hvort myndast hafi nýr virkur eignarhlutur í bankanum, en virkur eignarhlutur er í nokkrum þrepum, allt frá 10 prósentum. Þannig hefur FL group leyfi fyrir allt að 33 prósenta hlut í bankanum. Jónas Fr. Jónsson framkvæmdastjóri Fjármálaeftirlitsins segir að sækja þurfi um leyfi fyrirfram ef menn vilji menn eignast virkan eignarhlut í fjármálastofnunum, en vissulega geti menn samið um slík kaup með fyrirvara. Nú muni Fjármálaeftirlitið fara yfir gögn og kanna hvort einhver nýr virkur eignarhlutur hafi myndast og hvort þeir sem hafi eignast hann séu hæfir til að fara með hlutinn. Engin umsókn hafði borist Fjármálaeftirlitinu í dag, sem gæti þýtt að kaupunum telji kaupendur sig ekki vera komna nýjan virkan eignarhlut. En hér á landi er farið eftir evrópskum reglum og staðfesting Fjármálaeftirlitsins því vottun um að bankinn uppfylli evrópsk skilyrði. Þá kom yfirtökunefnd saman til fundar í dag vegna þessa máls, en hún hefur það hlutverk að meta hvort með kaupum á bréfunum hafi eigendur yfirtökuskyldu á ráðandi hlut annarra. Engin niðurstaða varð á þeim fundi. Jónas Fr. segir að Fjármálaeftirlitið muni væntanlega ekki taka allt of langan tíma í að fara yfir málið. Hann reikni með að gögn um kaupin berist fljótt og örugglega, enda hljóti menn að vilja að óvissu um eignarhaldið verði eytt sem fyrst. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Sjá meira
Yfirtökunefnd kom saman í dag til að ræða sölu á stórum hlut í Glitni en nefndin kannar hvort yfirtökuskylda hafi myndast með kaupum Saxbyggs og fleiri aðila á hlutabréfunum. Þá skoðar Fjármálaeftirlitið hort nýr virkur eignarhlutur hefur myndast en leyfi þarf til að fara með virkan eignarhluthlut í bönkunum. Tuttugu prósent hlutafjár í Glitni og þar með tugir milljarða króna, skiptu um hendur í gær þegar Milestone undir forystu Karls Wernersonar og Einar Sveinsson formaður bankastjórnar Glitnis seldu hlut sinn í bankanum. Þessir aðilar ásamt FL Gropu hafa verið stærstu hluthafar bankans. Fjármálaeftirlitið kannar nú hvort myndast hafi nýr virkur eignarhlutur í bankanum, en virkur eignarhlutur er í nokkrum þrepum, allt frá 10 prósentum. Þannig hefur FL group leyfi fyrir allt að 33 prósenta hlut í bankanum. Jónas Fr. Jónsson framkvæmdastjóri Fjármálaeftirlitsins segir að sækja þurfi um leyfi fyrirfram ef menn vilji menn eignast virkan eignarhlut í fjármálastofnunum, en vissulega geti menn samið um slík kaup með fyrirvara. Nú muni Fjármálaeftirlitið fara yfir gögn og kanna hvort einhver nýr virkur eignarhlutur hafi myndast og hvort þeir sem hafi eignast hann séu hæfir til að fara með hlutinn. Engin umsókn hafði borist Fjármálaeftirlitinu í dag, sem gæti þýtt að kaupunum telji kaupendur sig ekki vera komna nýjan virkan eignarhlut. En hér á landi er farið eftir evrópskum reglum og staðfesting Fjármálaeftirlitsins því vottun um að bankinn uppfylli evrópsk skilyrði. Þá kom yfirtökunefnd saman til fundar í dag vegna þessa máls, en hún hefur það hlutverk að meta hvort með kaupum á bréfunum hafi eigendur yfirtökuskyldu á ráðandi hlut annarra. Engin niðurstaða varð á þeim fundi. Jónas Fr. segir að Fjármálaeftirlitið muni væntanlega ekki taka allt of langan tíma í að fara yfir málið. Hann reikni með að gögn um kaupin berist fljótt og örugglega, enda hljóti menn að vilja að óvissu um eignarhaldið verði eytt sem fyrst.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Sjá meira