Rannsaka hvort um nýjan virkan eignarhlut sé að ræða 11. apríl 2007 18:30 Yfirtökunefnd kom saman í dag til að ræða sölu á stórum hlut í Glitni en nefndin kannar hvort yfirtökuskylda hafi myndast með kaupum Saxbyggs og fleiri aðila á hlutabréfunum. Þá skoðar Fjármálaeftirlitið hort nýr virkur eignarhlutur hefur myndast en leyfi þarf til að fara með virkan eignarhluthlut í bönkunum. Tuttugu prósent hlutafjár í Glitni og þar með tugir milljarða króna, skiptu um hendur í gær þegar Milestone undir forystu Karls Wernersonar og Einar Sveinsson formaður bankastjórnar Glitnis seldu hlut sinn í bankanum. Þessir aðilar ásamt FL Gropu hafa verið stærstu hluthafar bankans. Fjármálaeftirlitið kannar nú hvort myndast hafi nýr virkur eignarhlutur í bankanum, en virkur eignarhlutur er í nokkrum þrepum, allt frá 10 prósentum. Þannig hefur FL group leyfi fyrir allt að 33 prósenta hlut í bankanum. Jónas Fr. Jónsson framkvæmdastjóri Fjármálaeftirlitsins segir að sækja þurfi um leyfi fyrirfram ef menn vilji menn eignast virkan eignarhlut í fjármálastofnunum, en vissulega geti menn samið um slík kaup með fyrirvara. Nú muni Fjármálaeftirlitið fara yfir gögn og kanna hvort einhver nýr virkur eignarhlutur hafi myndast og hvort þeir sem hafi eignast hann séu hæfir til að fara með hlutinn. Engin umsókn hafði borist Fjármálaeftirlitinu í dag, sem gæti þýtt að kaupunum telji kaupendur sig ekki vera komna nýjan virkan eignarhlut. En hér á landi er farið eftir evrópskum reglum og staðfesting Fjármálaeftirlitsins því vottun um að bankinn uppfylli evrópsk skilyrði. Þá kom yfirtökunefnd saman til fundar í dag vegna þessa máls, en hún hefur það hlutverk að meta hvort með kaupum á bréfunum hafi eigendur yfirtökuskyldu á ráðandi hlut annarra. Engin niðurstaða varð á þeim fundi. Jónas Fr. segir að Fjármálaeftirlitið muni væntanlega ekki taka allt of langan tíma í að fara yfir málið. Hann reikni með að gögn um kaupin berist fljótt og örugglega, enda hljóti menn að vilja að óvissu um eignarhaldið verði eytt sem fyrst. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Yfirtökunefnd kom saman í dag til að ræða sölu á stórum hlut í Glitni en nefndin kannar hvort yfirtökuskylda hafi myndast með kaupum Saxbyggs og fleiri aðila á hlutabréfunum. Þá skoðar Fjármálaeftirlitið hort nýr virkur eignarhlutur hefur myndast en leyfi þarf til að fara með virkan eignarhluthlut í bönkunum. Tuttugu prósent hlutafjár í Glitni og þar með tugir milljarða króna, skiptu um hendur í gær þegar Milestone undir forystu Karls Wernersonar og Einar Sveinsson formaður bankastjórnar Glitnis seldu hlut sinn í bankanum. Þessir aðilar ásamt FL Gropu hafa verið stærstu hluthafar bankans. Fjármálaeftirlitið kannar nú hvort myndast hafi nýr virkur eignarhlutur í bankanum, en virkur eignarhlutur er í nokkrum þrepum, allt frá 10 prósentum. Þannig hefur FL group leyfi fyrir allt að 33 prósenta hlut í bankanum. Jónas Fr. Jónsson framkvæmdastjóri Fjármálaeftirlitsins segir að sækja þurfi um leyfi fyrirfram ef menn vilji menn eignast virkan eignarhlut í fjármálastofnunum, en vissulega geti menn samið um slík kaup með fyrirvara. Nú muni Fjármálaeftirlitið fara yfir gögn og kanna hvort einhver nýr virkur eignarhlutur hafi myndast og hvort þeir sem hafi eignast hann séu hæfir til að fara með hlutinn. Engin umsókn hafði borist Fjármálaeftirlitinu í dag, sem gæti þýtt að kaupunum telji kaupendur sig ekki vera komna nýjan virkan eignarhlut. En hér á landi er farið eftir evrópskum reglum og staðfesting Fjármálaeftirlitsins því vottun um að bankinn uppfylli evrópsk skilyrði. Þá kom yfirtökunefnd saman til fundar í dag vegna þessa máls, en hún hefur það hlutverk að meta hvort með kaupum á bréfunum hafi eigendur yfirtökuskyldu á ráðandi hlut annarra. Engin niðurstaða varð á þeim fundi. Jónas Fr. segir að Fjármálaeftirlitið muni væntanlega ekki taka allt of langan tíma í að fara yfir málið. Hann reikni með að gögn um kaupin berist fljótt og örugglega, enda hljóti menn að vilja að óvissu um eignarhaldið verði eytt sem fyrst.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira