Lögregla í þyrlu grípur fjölda ökumanna fyrir hraðakstur Jón Örn Guðbjartsson skrifar 30. júní 2007 18:37 Lögreglumenn um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar tóku tugi ökumanna fyrir of hraðan akstur í dag. Sumir voru langt fyrir ofan hámarkshraða með tengivagna og fellihýsi í eftirdragi. Óhætt er að fullyrða að með þessari tækni nái lögreglan að margfalda afköst sín. Lögreglumaður flaug með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Reykjavík yfir í Borgarfjörð á liðlega 15 mínútum og mældi hraða bifreiða úr lofti yfir Hafnarfjalli. Leifur Halldórsson, rannsóknarlögreglumaður umferðardeildar, beindi þá hraðamæli að bílaumferð og naut aðstoðar lögreglumanns á jörðu niðri við að stöðva þá ökumenn sem gerðust brotlegir við lög. Með því að beita þyrlu Landhelgisgæslunnar við hraðamælingar með þessum hætti nær lögreglan yfir afar stórt svæði og fer fljótt yfir segir Jónína Sigurðardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn, en hún fullyrðir að þessi aðferð skili miklum árangri og hafi auk þess forvarnarlegt gildi. Norðar í Borgarfirði settist þyrlan nærri vegarkanti og lögreglumaður fór fótgangandi ásamt Viggó M. Sigurðssyni stýrimanni hjá Landhelgisgæslunni og beindu þeir hraðamælitækinu að þungri umferð á suðurleið. Á örskömmum tíma mældust þrjár bifreiðir á yfir 110 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Tvær bifreiðir af þessum þremur voru með tengivagna, önnur með fellihýsi og hin með hestvagn. Brotin eru því mun alvarlegri fyrir bragðið. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira
Lögreglumenn um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar tóku tugi ökumanna fyrir of hraðan akstur í dag. Sumir voru langt fyrir ofan hámarkshraða með tengivagna og fellihýsi í eftirdragi. Óhætt er að fullyrða að með þessari tækni nái lögreglan að margfalda afköst sín. Lögreglumaður flaug með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Reykjavík yfir í Borgarfjörð á liðlega 15 mínútum og mældi hraða bifreiða úr lofti yfir Hafnarfjalli. Leifur Halldórsson, rannsóknarlögreglumaður umferðardeildar, beindi þá hraðamæli að bílaumferð og naut aðstoðar lögreglumanns á jörðu niðri við að stöðva þá ökumenn sem gerðust brotlegir við lög. Með því að beita þyrlu Landhelgisgæslunnar við hraðamælingar með þessum hætti nær lögreglan yfir afar stórt svæði og fer fljótt yfir segir Jónína Sigurðardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn, en hún fullyrðir að þessi aðferð skili miklum árangri og hafi auk þess forvarnarlegt gildi. Norðar í Borgarfirði settist þyrlan nærri vegarkanti og lögreglumaður fór fótgangandi ásamt Viggó M. Sigurðssyni stýrimanni hjá Landhelgisgæslunni og beindu þeir hraðamælitækinu að þungri umferð á suðurleið. Á örskömmum tíma mældust þrjár bifreiðir á yfir 110 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Tvær bifreiðir af þessum þremur voru með tengivagna, önnur með fellihýsi og hin með hestvagn. Brotin eru því mun alvarlegri fyrir bragðið.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira