Enski boltinn

Rauða spjaldi Brynjars Björns ekki áfrýjað

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Brynjar Björn fékk að líta rauða spjaldið í dag.
Brynjar Björn fékk að líta rauða spjaldið í dag. Nordic Photos / Getty Images

Reading mun ekki áfrýja rauða spjaldinu sem Brynjar Björn Gunnarsson fékk í leik Reading og West Ham í dag. Hann mun því taka út þriggja leikja bann.

Brynjar missir af þeim sökum af leikjum Reading við Tottenham og Portsmouth sem og leik gegn Tottenham í bikarkeppninni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×