Fiskistofa rannsakar játningar um svindl 10. maí 2007 19:41 Fiskistofustjóri mun rannsaka mál fyrrverandi útgerðarmanns sem játaði í gær á netinu stórfellt kvótasvindl. Maðurinn hélt því fram að sambærilegt svindl hefði verið stundað um allt land. Landssamband útgerðarmanna telur ótækt að stimpla alla útgerðarmenn sem glæpamenn. Við greindum í gær frá játningum á á netinu frá fyrrverandi framkvæmdastjóra útgeðrar- og fiskvinnslufyrirtækis á Vestfjörðum sem sagðist meðal annars hafa með skipulegum hætti svikið 2-300 þorsktonn útúr kvótakerfinu á ári. Sagði hann að allir kollegar hans á Vestfjörðum hefðu gert hið sama. Dró í raun þá ályktun að um landið allt næmi svindlið - bara með vigtarsvikum - 25-30 þúsund tonnum á ári. Fiskistofa mun kanna hvort maðurinn verður lögsóttur og segir Þórður Ásgeirsson, fiskistofustjóri að athugað verði hvort brot mannsins séu fyrnd. Þórður leggur ekki trúnað á þær stærðir sem vitnað var um í svikum og stendur við þau orð sín að heildarsvindl í kerfinu nemi í versta falli fáeinum þúsundum tonna. Forysta útgeðrarmanna telur sig ekki geta lagt mat á umfang brota en vill bæta eftirlit Fiskistofu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ telur að eftirlitið geti verið markvissara. Aðspurður tók hann sem dæmi að eftirlit ætti fremur að beinast gegn kvótalausum útgerðum en öðrum enda hefði það sýnt sig að brotalömin væri helst þar. Hann gagnrýnir menn sem alhæfa um stórfelld brot sem allir taki þátt í. Það sé ótækt að stimpla alla í útgerð sem afbrotamenn. Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Fiskistofustjóri mun rannsaka mál fyrrverandi útgerðarmanns sem játaði í gær á netinu stórfellt kvótasvindl. Maðurinn hélt því fram að sambærilegt svindl hefði verið stundað um allt land. Landssamband útgerðarmanna telur ótækt að stimpla alla útgerðarmenn sem glæpamenn. Við greindum í gær frá játningum á á netinu frá fyrrverandi framkvæmdastjóra útgeðrar- og fiskvinnslufyrirtækis á Vestfjörðum sem sagðist meðal annars hafa með skipulegum hætti svikið 2-300 þorsktonn útúr kvótakerfinu á ári. Sagði hann að allir kollegar hans á Vestfjörðum hefðu gert hið sama. Dró í raun þá ályktun að um landið allt næmi svindlið - bara með vigtarsvikum - 25-30 þúsund tonnum á ári. Fiskistofa mun kanna hvort maðurinn verður lögsóttur og segir Þórður Ásgeirsson, fiskistofustjóri að athugað verði hvort brot mannsins séu fyrnd. Þórður leggur ekki trúnað á þær stærðir sem vitnað var um í svikum og stendur við þau orð sín að heildarsvindl í kerfinu nemi í versta falli fáeinum þúsundum tonna. Forysta útgeðrarmanna telur sig ekki geta lagt mat á umfang brota en vill bæta eftirlit Fiskistofu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ telur að eftirlitið geti verið markvissara. Aðspurður tók hann sem dæmi að eftirlit ætti fremur að beinast gegn kvótalausum útgerðum en öðrum enda hefði það sýnt sig að brotalömin væri helst þar. Hann gagnrýnir menn sem alhæfa um stórfelld brot sem allir taki þátt í. Það sé ótækt að stimpla alla í útgerð sem afbrotamenn.
Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira