400 þúsund tonn af útblæstri á ári hverju 18. ágúst 2007 06:00 Olíuhreinsunarstöð af þeirri stærð sem Íslenskur hátækniiðnaður hyggst reisa á Vestfjörðum myndi blása út 400 þúsund tonnum af koldíoxíði á ári hverju. Gert er ráð fyrir því bæði í stefnumörkun umhverfisráðuneytisins og Kyoto-bókuninni að slíkur útblástur minnki talsvert á næstu árum. „Miðað við þann tíma sem mun líða frá því að ákvörðun er tekin og þangað til stöðin tæki til starfa, þá reynir ekki á losunarheimildir fyrr en við upphaf nýs Kyoto-tímabils,“ segir Ólafur Egilsson hjá Íslenskum hátækniiðnaði. Samkvæmt Kyoto-bókuninni skuldbindur Ísland sig til þess að halda útblæstri gróðurhúsalofttegunda innan 3,1 milljóna tonna árlega árin 2008 til 2012. Undanfarin ár hefur útblásturinn alltaf verið yfir þessari tölu. Viðbótarákvæði í Kyoto-bókuninni, sem á við um Ísland, segir að útstreymi koldíoxíðs frá stóriðju sem tekin hefur verið til starfa eftir árið 1990 megi ekki vera meiri en 1,6 milljón tonn að meðaltali á ári. Efasemdir eru uppi um að olíuhreinsunarstöð rúmist innan þessa ákvæðis, þar sem þær stóriðjuframkvæmdir sem nú þegar hafa verið leyfðar á tímabilinu fylla nánast allan losunarkvótann. Í febrúar á þessu ári gaf umhverfisráðuneytið út skýrslu um stefnumörkun í umhverfismálum. Þar kemur fram að langtímasýn stjórnvalda sé að „minnka nettólosun gróðurhúsalofttegunda um 50 til 75 prósent fram til 2050, miðað við árið 1990.“ Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Ekki náðist í Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra vegna málsins. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
Olíuhreinsunarstöð af þeirri stærð sem Íslenskur hátækniiðnaður hyggst reisa á Vestfjörðum myndi blása út 400 þúsund tonnum af koldíoxíði á ári hverju. Gert er ráð fyrir því bæði í stefnumörkun umhverfisráðuneytisins og Kyoto-bókuninni að slíkur útblástur minnki talsvert á næstu árum. „Miðað við þann tíma sem mun líða frá því að ákvörðun er tekin og þangað til stöðin tæki til starfa, þá reynir ekki á losunarheimildir fyrr en við upphaf nýs Kyoto-tímabils,“ segir Ólafur Egilsson hjá Íslenskum hátækniiðnaði. Samkvæmt Kyoto-bókuninni skuldbindur Ísland sig til þess að halda útblæstri gróðurhúsalofttegunda innan 3,1 milljóna tonna árlega árin 2008 til 2012. Undanfarin ár hefur útblásturinn alltaf verið yfir þessari tölu. Viðbótarákvæði í Kyoto-bókuninni, sem á við um Ísland, segir að útstreymi koldíoxíðs frá stóriðju sem tekin hefur verið til starfa eftir árið 1990 megi ekki vera meiri en 1,6 milljón tonn að meðaltali á ári. Efasemdir eru uppi um að olíuhreinsunarstöð rúmist innan þessa ákvæðis, þar sem þær stóriðjuframkvæmdir sem nú þegar hafa verið leyfðar á tímabilinu fylla nánast allan losunarkvótann. Í febrúar á þessu ári gaf umhverfisráðuneytið út skýrslu um stefnumörkun í umhverfismálum. Þar kemur fram að langtímasýn stjórnvalda sé að „minnka nettólosun gróðurhúsalofttegunda um 50 til 75 prósent fram til 2050, miðað við árið 1990.“ Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Ekki náðist í Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra vegna málsins.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira