Erfið vika hjá Venna 26. júní 2007 07:00 Vernharð Þorleifsson kinnbeinsbrotnaði illa í fótboltaleik. „Ég lenti í viku frá helvíti,“ segir sjónvarpsmaðurinn og fasteignasalinn Vernharð Þorleifsson sem er þessa dagana að jafna sig eftir þrjú áföll sem gerðust í lífi hans með skömmu millibili. Fyrst var brotist inn á heimili hans í Kópavoginum. „Þetta voru einhverjir kjánaþjófar. Þetta voru örugglega þrettán ára krakkar. Þeir skildu eftir rándýra hluti en stálu klinki af borðinu,“ segir Venni. „Maður lendir kannski í þessu í örfá skipti á ævinni og það hefði verið fútt í þessu ef heimilið hefði verið tómt. Þá hefði maður getað sagt að þetta hefðu verið alvöru kallar. Núna treystir maður bara á Öryggismiðstöðina og passar að vera ekki með dýra hluti heima.“ Daginn eftir innbrotið missti Venni ömmu sína og til að bæta gráu ofan á svart kinnbeinsbrotnaði hann illa þremur dögum síðar. „Ég var í leik með „old boys“ hjá Þrótti á þriðjudagskvöld. Ég fór í skallaeinvígi og þá var ég allur.“ Auk þess að kinnbeinsbrotna á tveimur stöðum gekk kjálkinn á Venna inn. Einnig meiddist hann fyrir ofan annað augað. Venni, sem er margreyndur júdókappi, segist aldrei áður hafa lent í höfuðmeiðslum sem þessum. „Ég hef oft lent í aðgerðum og það er búið að svæfa mig oftar en ungabarn en ég hef aldrei lent í þessu áður.“ Þrátt fyrir meiðslin ætlar Venni ekki að láta deigann síga og bíður ólmur eftir því að komast aftur í boltann. „Ég er skráður á Pollamótið eftir viku. Ég hugsa að læknirinn yrði ekki voðalega sáttur ef ég myndi mæta en maður á rosa erfitt með að halda sér frá þessu. Maður fer bara varlega næst.“ Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
„Ég lenti í viku frá helvíti,“ segir sjónvarpsmaðurinn og fasteignasalinn Vernharð Þorleifsson sem er þessa dagana að jafna sig eftir þrjú áföll sem gerðust í lífi hans með skömmu millibili. Fyrst var brotist inn á heimili hans í Kópavoginum. „Þetta voru einhverjir kjánaþjófar. Þetta voru örugglega þrettán ára krakkar. Þeir skildu eftir rándýra hluti en stálu klinki af borðinu,“ segir Venni. „Maður lendir kannski í þessu í örfá skipti á ævinni og það hefði verið fútt í þessu ef heimilið hefði verið tómt. Þá hefði maður getað sagt að þetta hefðu verið alvöru kallar. Núna treystir maður bara á Öryggismiðstöðina og passar að vera ekki með dýra hluti heima.“ Daginn eftir innbrotið missti Venni ömmu sína og til að bæta gráu ofan á svart kinnbeinsbrotnaði hann illa þremur dögum síðar. „Ég var í leik með „old boys“ hjá Þrótti á þriðjudagskvöld. Ég fór í skallaeinvígi og þá var ég allur.“ Auk þess að kinnbeinsbrotna á tveimur stöðum gekk kjálkinn á Venna inn. Einnig meiddist hann fyrir ofan annað augað. Venni, sem er margreyndur júdókappi, segist aldrei áður hafa lent í höfuðmeiðslum sem þessum. „Ég hef oft lent í aðgerðum og það er búið að svæfa mig oftar en ungabarn en ég hef aldrei lent í þessu áður.“ Þrátt fyrir meiðslin ætlar Venni ekki að láta deigann síga og bíður ólmur eftir því að komast aftur í boltann. „Ég er skráður á Pollamótið eftir viku. Ég hugsa að læknirinn yrði ekki voðalega sáttur ef ég myndi mæta en maður á rosa erfitt með að halda sér frá þessu. Maður fer bara varlega næst.“
Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira