Spennandi hönnun í Sautján 4. júní 2007 02:30 Andrea Magnúsdóttir og Vala Magnúsdóttir, fatahönnuðir. Moss nefnist nýtt merki sem verður fáanlegt í Gallerí 17 í Kringlunni. Um er að ræða íslenskt hönnunarteymi sem samanstendur af fólki sem hefur unnið saman í verslunum 17. „Við höfum alltaf verið að tala um að gera eitthvað svona og ákváðum loks að kýla bara á það segir Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður en auk hennar eru það þau Vala Magnúsdóttir, Sigrún Hjálmarsdóttir, Bjarki Gunnlaugsson og Tómas Sveinbjörnsson sem skipa Moss. Andrea segir þau strax hafa fengið jákvæð viðbrögð frá viðskiptavinum en fyrsta sending af Moss verður frumsýnd í dag.„Við ætluðum að hengja þetta upp í gær en það varð bara allt brjálað. Þessar vörur eru líka á mjög góðu verði og fólk er ánægt með þetta framtak okkar.“ Undir merkinu verður hægt að fá kápur, jakka, hettupeysur, kjóla, boli og leggings. Hönnunarteymið hefur það að markmiði að vera djarft í hönnun og notar ýmist pallíettuefni, blúndur eða neon liti til að poppa flíkurnar upp. „Fötin verða einungis til í takmörkuðu upplagi en við hyggjumst sífellt koma með nýjar og spennandi flíkur í djörfum stíl með skemmtilegum smáatriðum.“ Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Moss nefnist nýtt merki sem verður fáanlegt í Gallerí 17 í Kringlunni. Um er að ræða íslenskt hönnunarteymi sem samanstendur af fólki sem hefur unnið saman í verslunum 17. „Við höfum alltaf verið að tala um að gera eitthvað svona og ákváðum loks að kýla bara á það segir Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður en auk hennar eru það þau Vala Magnúsdóttir, Sigrún Hjálmarsdóttir, Bjarki Gunnlaugsson og Tómas Sveinbjörnsson sem skipa Moss. Andrea segir þau strax hafa fengið jákvæð viðbrögð frá viðskiptavinum en fyrsta sending af Moss verður frumsýnd í dag.„Við ætluðum að hengja þetta upp í gær en það varð bara allt brjálað. Þessar vörur eru líka á mjög góðu verði og fólk er ánægt með þetta framtak okkar.“ Undir merkinu verður hægt að fá kápur, jakka, hettupeysur, kjóla, boli og leggings. Hönnunarteymið hefur það að markmiði að vera djarft í hönnun og notar ýmist pallíettuefni, blúndur eða neon liti til að poppa flíkurnar upp. „Fötin verða einungis til í takmörkuðu upplagi en við hyggjumst sífellt koma með nýjar og spennandi flíkur í djörfum stíl með skemmtilegum smáatriðum.“
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira