Ísland skotspónn rússneskra grínara? 3. janúar 2007 10:30 Timberlake er sagður hafa komið til Íslands og sungið fyrir rússneska olíujöfra á íshóteli. „Rússneskir auðjöfrar hafa fengið Mariu Carey, Justin Timberlake og Whitney Houston til að skemmta sér um borð í flugvélinni Flying Titanic. Um 125 manns munu borða og skemmta sér á glæsilegum veitingastað inni í flugvélinni en förinni mun vera heitið til Íslands þar sem þeirra bíður íshöll. Hersingin mun síðan fagna nýju ári í leikmynd frá Hringadróttinssögu-kvikmyndunum.“ Svona hljómaði frétt rússneska veftímaritsins Pravda að morgni 30. desember. Miðaverðið í þessa glæsilegu ferð var sagt á bilinu ellefu til sextíu og sex milljónir íslenskra króna en svipað uppátæki vakti mikla athygli í fyrra þegar olíujöfrarnir fengu Tinu Turner til liðs við sig. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst þá afbókaði Mariah Carey sig enda var hún stödd með Opruh Winfrey í Suður-Afríku þar sem sjónvarpskonan fræga hélt glæsilega veislu á Sun City-hótelinu. Reyndar er ýmislegt grunsamlegt við frétt Pravda og ekki ólíklegt að hér hafi verið um grín að ræða og verið sé að skjóta föstum skotum á rússnesku auðjöfrana sem virðast geta leyft sér nánast allt í heiminum. Bandaríska síðan Memphisflyer.com tekur málið upp og segir að varla sé til helvita maður sem myndi nefna flugvélina sína í höfuðið á skipinu fræga sem sökk í jómfrúarferð sinni. Þá myndi stórstirnið Justin Timberlake varla láta bjóða sér það að ferðast með dóphausnum Houston og skapofsakonunni Carey til Íslands til þess eins að skemmta rússneskum „glæpamönnum“. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
„Rússneskir auðjöfrar hafa fengið Mariu Carey, Justin Timberlake og Whitney Houston til að skemmta sér um borð í flugvélinni Flying Titanic. Um 125 manns munu borða og skemmta sér á glæsilegum veitingastað inni í flugvélinni en förinni mun vera heitið til Íslands þar sem þeirra bíður íshöll. Hersingin mun síðan fagna nýju ári í leikmynd frá Hringadróttinssögu-kvikmyndunum.“ Svona hljómaði frétt rússneska veftímaritsins Pravda að morgni 30. desember. Miðaverðið í þessa glæsilegu ferð var sagt á bilinu ellefu til sextíu og sex milljónir íslenskra króna en svipað uppátæki vakti mikla athygli í fyrra þegar olíujöfrarnir fengu Tinu Turner til liðs við sig. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst þá afbókaði Mariah Carey sig enda var hún stödd með Opruh Winfrey í Suður-Afríku þar sem sjónvarpskonan fræga hélt glæsilega veislu á Sun City-hótelinu. Reyndar er ýmislegt grunsamlegt við frétt Pravda og ekki ólíklegt að hér hafi verið um grín að ræða og verið sé að skjóta föstum skotum á rússnesku auðjöfrana sem virðast geta leyft sér nánast allt í heiminum. Bandaríska síðan Memphisflyer.com tekur málið upp og segir að varla sé til helvita maður sem myndi nefna flugvélina sína í höfuðið á skipinu fræga sem sökk í jómfrúarferð sinni. Þá myndi stórstirnið Justin Timberlake varla láta bjóða sér það að ferðast með dóphausnum Houston og skapofsakonunni Carey til Íslands til þess eins að skemmta rússneskum „glæpamönnum“.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira