Innlent

Fjórir ungir karlmenn dæmdir fyrir líkamsárás

Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í dag fjóra karlmenn á aldrinum 18 til 25 ára í fjögurra og sex mánaða fangelsi, fyrir stórfellda líkamsárás á 17 ára pilt sem þeir misþyrmdu í mars á síðasta ári og skildu eftir á nærbuxum einum í húsasundi í 6 stiga frosti. Sá er þyngsta dóminn hlaut var dæmdur í 18 mánaða fangelsi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×