Innlent

Vegur lokaður milli Egilsstaða og Seyðisfjarða

Vegurinn á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar er lokaður og verður það næsta klukkutímann eða svo á meðan verið er að reyna að ná flutningabíl sem valt þar í gær upp á veginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×