Innlent

Sambandslaust við tilkynningaskyldu

Landhelgisgæslan vill koma því á framfæri að það er sambandslaust við strandstöðvar og tilkynningaskyldu úti fyrir öllu Norðurlandi, frá Horni að Raufarhöfn. Sambandið féll niður í morgun en ekki er víst hvenær samband kemst á aftur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×