Innlent

Prófkjör Í-listans í dag

Tólf eru í framboði í prófkjöri Í-listans, sameiginlegs framboðs Frjálslynda flokksins, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Ísafirði sem fram fer í dag. Kosið er á fjórum stöðum og er síðasta kjörstað lokað klukkan fjögur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×