Paul Watson siglir gegn hvalveiðiskipunum 20. október 2006 11:57 Paul Watson, formaður umhverfisverndarsamtakanna Sea Shepherd og einhver stórtækasti skemmdarverkamaður Íslandssögunnar, segist ætla að senda tvö skip á Íslandsmið til að koma í veg fyrir hvalveiðar hér. Í viðtali við Fréttablaðið segir hann að alþjóðasamþykktir neyði samtökin til að sjá til þess, að lög um umhverfisvernd séu virt. Hér á landi er Watson hinsvegar þekktur af lögbrotum, og þeim í stærri kandtinum, því hann stóð að því að sökkva tveimur hvalbátum í Reykjavíkurhöfn og vinna mikil spjöll í hvalstöðinni í Hvalfirði fyrir 20 árum. Watson líkir hvalveiðum íslendinga við kjarnorkutilraunir Norður-Kóreumanna og á heimasíðu sinni segir hann íslendinga aumkunarverð lítilmenni, sem fái eitthað út úr því að tortíma dýrum, sem eru gáfaðri og fallegri en þeir. Engin yfirvofandi hætta er þó af skipum Watsons í bráð, því þau eru í mótmælaaðgerðum í Suðurhöfum og þótt hann fengi önnur skip í þeta verkefni, tekur tíma að undirbúa leiðangurinn og sigla hingað. Félag hrefnuveiðimanna ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að nýta sér nýfengna heimild sjávarútvegsráðherra til að veiða 30 hrefnur í haust. Heimildin var veitt um leið og heimilað var að veiða níu langreiðar. Ekki er endanlega ákveðið hversu margir bátar fara til hrefnuveiða, en þeir gætu orðið fjórir. Þegar hrefnuveiðar voru stundaðar án takmarkana, var yfirelitt ekki veitt svona seint á árinu, enda eru veiðarnar háðar dagsbirtu. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Paul Watson, formaður umhverfisverndarsamtakanna Sea Shepherd og einhver stórtækasti skemmdarverkamaður Íslandssögunnar, segist ætla að senda tvö skip á Íslandsmið til að koma í veg fyrir hvalveiðar hér. Í viðtali við Fréttablaðið segir hann að alþjóðasamþykktir neyði samtökin til að sjá til þess, að lög um umhverfisvernd séu virt. Hér á landi er Watson hinsvegar þekktur af lögbrotum, og þeim í stærri kandtinum, því hann stóð að því að sökkva tveimur hvalbátum í Reykjavíkurhöfn og vinna mikil spjöll í hvalstöðinni í Hvalfirði fyrir 20 árum. Watson líkir hvalveiðum íslendinga við kjarnorkutilraunir Norður-Kóreumanna og á heimasíðu sinni segir hann íslendinga aumkunarverð lítilmenni, sem fái eitthað út úr því að tortíma dýrum, sem eru gáfaðri og fallegri en þeir. Engin yfirvofandi hætta er þó af skipum Watsons í bráð, því þau eru í mótmælaaðgerðum í Suðurhöfum og þótt hann fengi önnur skip í þeta verkefni, tekur tíma að undirbúa leiðangurinn og sigla hingað. Félag hrefnuveiðimanna ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að nýta sér nýfengna heimild sjávarútvegsráðherra til að veiða 30 hrefnur í haust. Heimildin var veitt um leið og heimilað var að veiða níu langreiðar. Ekki er endanlega ákveðið hversu margir bátar fara til hrefnuveiða, en þeir gætu orðið fjórir. Þegar hrefnuveiðar voru stundaðar án takmarkana, var yfirelitt ekki veitt svona seint á árinu, enda eru veiðarnar háðar dagsbirtu.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira