Innlent

Sök skipt til helminga

Héraðsdómur Reykjavíkur.
Héraðsdómur Reykjavíkur. MYND/Valgarður Gíslason

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Hagkaup að greiða karlmanni um þrítugt rúma milljón króna í bætur vegna vinnuslyss sem hann varð fyrir síðla árs 2002. Honum er þó gert að bera nokkra ábyrgð sjálfur og var því sök skipt til helminga.

Maðurinn var starfsmaður á lager og var við vinnu þegar hann féll úr stiga og slasaðist nokkuð.

Dómurinn í heild sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×