Urgur í starfsmönnum varnarliðsins 21. mars 2006 12:45 MYND/Vilhelm Gunnarsson Urgur er í starfsmönnum varnarliðsins en tollgæslan hefur eflt eftirlit sitt á umferð um aðalhlið varnarstöðvarinnar og leitar nú ítarlega í mun fleiri bílum en áður. Kári Gunnlaugsson, aðaldeildarstjóri Tollgæslunnar, sagði í samtali við Víkurfréttir að þeir hafi tekið til þessara ráða í síðustu viku eftir fréttirnar um samdrátt og væntanlegar uppsagnir á varnarstöðinni. „Við erum að reyna að vera frekar vakandi en áður. Það fer allt í viðbragðsstöðu í svona aðstæðum. Þetta er ekkert svakalegt en við reynum að vera með meiri viðbúnað eins og kostur er." Kári segir að aðgerðir Tollgæslunnar hafi að mestu mætt skilningi þeirra sem fyrir ónæði verða. Nokkur smávægileg atvik hafa komið upp þar sem ólöglegur varningur hafi verið gerður upptækur en það skýrist mögulega af hertara eftirliti. Starfmenn Varnarliðsins sem hafa haft samband við Víkufréttir segja, þvert á það sem Kári segir, að hiti sé í starfsmönnum sem finnst að sér vegið. „Það er komið fram við okkur eins og glæpamenn," sagði starfsmaður, sem vidi ekki láta nafns síns getið, í samtali við Víkurfréttir. Aðgerðirnar munu standa um óákveðinn tíma og munu starfsmenn Varnarliðsins því þurfa að sætta sig við þær þar til Tollgæslan ákveður annað. Á fundi utanríkisráðherra með starfsmönnum Varnarliðsins í morgun sagðist ráðherra ekki hafa vitað af þessum aðgerðum. Fréttir Innlent Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Fleiri fréttir Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Sjá meira
Urgur er í starfsmönnum varnarliðsins en tollgæslan hefur eflt eftirlit sitt á umferð um aðalhlið varnarstöðvarinnar og leitar nú ítarlega í mun fleiri bílum en áður. Kári Gunnlaugsson, aðaldeildarstjóri Tollgæslunnar, sagði í samtali við Víkurfréttir að þeir hafi tekið til þessara ráða í síðustu viku eftir fréttirnar um samdrátt og væntanlegar uppsagnir á varnarstöðinni. „Við erum að reyna að vera frekar vakandi en áður. Það fer allt í viðbragðsstöðu í svona aðstæðum. Þetta er ekkert svakalegt en við reynum að vera með meiri viðbúnað eins og kostur er." Kári segir að aðgerðir Tollgæslunnar hafi að mestu mætt skilningi þeirra sem fyrir ónæði verða. Nokkur smávægileg atvik hafa komið upp þar sem ólöglegur varningur hafi verið gerður upptækur en það skýrist mögulega af hertara eftirliti. Starfmenn Varnarliðsins sem hafa haft samband við Víkufréttir segja, þvert á það sem Kári segir, að hiti sé í starfsmönnum sem finnst að sér vegið. „Það er komið fram við okkur eins og glæpamenn," sagði starfsmaður, sem vidi ekki láta nafns síns getið, í samtali við Víkurfréttir. Aðgerðirnar munu standa um óákveðinn tíma og munu starfsmenn Varnarliðsins því þurfa að sætta sig við þær þar til Tollgæslan ákveður annað. Á fundi utanríkisráðherra með starfsmönnum Varnarliðsins í morgun sagðist ráðherra ekki hafa vitað af þessum aðgerðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Fleiri fréttir Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Sjá meira