Innlent

Tólf kertabrunar það sem af er desember

Kertabrunum í desember hefur fækkað.
Kertabrunum í desember hefur fækkað. MYND/Gunnar

Tólf kertabrunar hafa verið tilkynntir til tryggingarfélaganna það sem af er desember. Þetta er mun minna en síðustu sex árin en þá hafa að meðaltali verið 44 kertabrunar fyrstu þrjár vikurnar í desember.

Sjóvá Forvarnahús hvetur landsmenn til að fara varlega með kertaskreytingar um jólin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×