Innlent

Nokkuð um þjófnaði úr verslunum

Myndavélum og símum var stolið úr fyrirtæki í miðbænum í gær en þjófurinn er ófundinn.
Myndavélum og símum var stolið úr fyrirtæki í miðbænum í gær en þjófurinn er ófundinn. MYND/Heiða

Nokkuð hefur verið um þjófnaði úr verslunum í Reykjavík síðustu dagana. Tveir tólf ára piltar voru teknir fyrir þjófnað úr matvöruverslun í gær. Hringt var í foreldra þeirra sem sóttu þá.

Myndavélum og símum var stolið úr fyrirtæki í miðbænum í gær en þjófurinn er ófundinn. Lögreglan þurfti síðan að hafa afskipti af þremur konum seint í gær vegna þjófnaðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×