Norður Kóreumenn gerðu tilraun með kjarnavopn í morgun 9. október 2006 06:56 Suður Kóreubúar horfa á útsendingu frá kjarnorkutilraun Norðanmanna á lestarstöð í Seoul. MYND/AP Norður Kóreumenn sprengdu kjarnorkusprengju neðanjarðar í norðurhluta landsins klukkan rúmlega 1:30 að íslenskum tíma, þrátt fyrir hörð mótmæli alþjóðasamfélagsins. Norður Kóreska ríkisfréttastofan hefur tilkynnt að kjarnorkutilraunin hafi gengið vel og að ekki hafi orðið vart við leka á geislavirkum efnum. Suður-Kóreskur embættismaður sagði að skjálfti upp á þrjá komma sex á richter hefði mælst klukkan rúmlega hálf tvö að íslenskum tíma. Hann hafi ekki verið af eðlilegum orsökum. Kallað hefur verið til neyðarfundar hjá þjóðaröryggisráði Suður Kóreu og herafli landsins settur á hæsta viðbúnaðarstig. Í gær tilkynntu ríkisstjórni Kína og Japan að löndin myndu ekki þola slíka tilraun. Bandarísk herflugvél sem búin er sérstökum geislavirkni-mælibúnaði sást fara frá herflugvelli í Japan eftir að tilkynnt var um tilraunina. Japanskar herflugvélar fóru einnig á loft frá Okinawa eftir tilkynninguna. Norður Kóreumenn sögðu tilraunina sögulega og hún hafi fært þjóðinni og hernum gleði. Hún myndi stuðla að friði og stöðugleika á Kóreuskaga og nágrenni. Norður Kóreumenn drógu sig út úr milliríkjasamkomulagi um takmörkun á útbreiðslu kjarnorkuvopna árið 2003 eftir að bandarískir embættismenn ásökuðu þá um leynilega kjarnorkuáætlun, í trássi við samkomulag milli landanna. Norður Kóreumenn hafa neitað að taka þátt í viðræðum síðast liðið ár sem stuðla áttu að því að fá þá til að hætta við tilraunina. Forsætisráðherra Japan fór til Suður Kóreu til viðræðna við ráðamenn þar vegna sprengjunnar. Bandaríkjamenn hafa ekki brugðist við opinberlega, en í síðustu viku sagði Christopher Hill, fulltrúi Bandaríkjamanna í samningaviðræðunum, að Norður Kórea yrði að velja á milli þess að eiga kjarnavopn, eða framtíð, það gæti ekki átt bæði. Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Norður Kóreumenn sprengdu kjarnorkusprengju neðanjarðar í norðurhluta landsins klukkan rúmlega 1:30 að íslenskum tíma, þrátt fyrir hörð mótmæli alþjóðasamfélagsins. Norður Kóreska ríkisfréttastofan hefur tilkynnt að kjarnorkutilraunin hafi gengið vel og að ekki hafi orðið vart við leka á geislavirkum efnum. Suður-Kóreskur embættismaður sagði að skjálfti upp á þrjá komma sex á richter hefði mælst klukkan rúmlega hálf tvö að íslenskum tíma. Hann hafi ekki verið af eðlilegum orsökum. Kallað hefur verið til neyðarfundar hjá þjóðaröryggisráði Suður Kóreu og herafli landsins settur á hæsta viðbúnaðarstig. Í gær tilkynntu ríkisstjórni Kína og Japan að löndin myndu ekki þola slíka tilraun. Bandarísk herflugvél sem búin er sérstökum geislavirkni-mælibúnaði sást fara frá herflugvelli í Japan eftir að tilkynnt var um tilraunina. Japanskar herflugvélar fóru einnig á loft frá Okinawa eftir tilkynninguna. Norður Kóreumenn sögðu tilraunina sögulega og hún hafi fært þjóðinni og hernum gleði. Hún myndi stuðla að friði og stöðugleika á Kóreuskaga og nágrenni. Norður Kóreumenn drógu sig út úr milliríkjasamkomulagi um takmörkun á útbreiðslu kjarnorkuvopna árið 2003 eftir að bandarískir embættismenn ásökuðu þá um leynilega kjarnorkuáætlun, í trássi við samkomulag milli landanna. Norður Kóreumenn hafa neitað að taka þátt í viðræðum síðast liðið ár sem stuðla áttu að því að fá þá til að hætta við tilraunina. Forsætisráðherra Japan fór til Suður Kóreu til viðræðna við ráðamenn þar vegna sprengjunnar. Bandaríkjamenn hafa ekki brugðist við opinberlega, en í síðustu viku sagði Christopher Hill, fulltrúi Bandaríkjamanna í samningaviðræðunum, að Norður Kórea yrði að velja á milli þess að eiga kjarnavopn, eða framtíð, það gæti ekki átt bæði.
Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira