Innlent

Reykingar bannaðar í Frakklandi

MYND/Vísir

Frakkar ætla að banna reykingar á öllum opinberum stöðum frá 1. febrúar á næsta ári. Bannið tekur einnig til veitingastaða, skemmtistaða og hótela. Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakka tilkynnti þetta í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×