Fjölmargir sækja um veiðikort eftir fréttir af ráðherra 11. ágúst 2006 19:30 Fjölmargir hafa vaknað upp við vondan draum eftir fréttir af ólöglegum lundaveiðum sjávarútvegsráðherra og var síminn hjá Umhverfisstofnun rauðglóandi í gær og dag þar sem fólk er að sækja um veiðikort. Atvikið hefur sömuleiðis leitt til þess að eftirlitsmenn eru farnir að grennslast fyrir um stöðu mála hjá fólki í umdæmum þeirra. Við sögðum frá því í gær að Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ætti yfir höfði sér kæru vegna ólöglegra lundaveiða í Grímsey á Steingrímsfirði fyrr í sumar. Athæfi ráðherrans virðist þó ekki algjörlega neikvætt. Sigurður Örn Guðleifsson, lögmaður Umhverfisstofnunar, segir að það jákvæða við fréttina sé að fjölmargir hafi haft samband við Umhverfisstofnun til þess að verða sér úti um veiðikort. Þá hafi sýslumenn, sem sinni eftirliti með veiðikortum, haft samband við stofnunina og spurst fyrir um veiðikort aðila í umdæmum þeirra. Menn þurfa veiðikort til allra veiða á villtum spendýrum og fuglum öðrum en músum, rottum og minkum. Brot á reglunum getur varðað sektum, varðhaldi eða fangelsi en Sigurður segir sektargreiðslum aðallega beitt. Þegar menn fá veiðikort frá Umhverfisstofnun þurfa þeir að skila inn veiðiskýrslum. Þær eru nýttar í gagnagrunn stofnunarinnar og út frá upplýsingu þar er veiðunum stjórnað. Sigurður vill ekki leggja mat á það hvort eftirlit með veiðum sé nægjanlegt en telur veiðikortakerfið hafa reynst vel. Menn þurfi að skila veiðiskýrslum ef þeir hafi veiðikort og þær upplýsingar fari í gagnabanka stofnunarinnar. Flestir séu með veiðikort og menn skili almennt veiðikortum inn. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Fjölmargir hafa vaknað upp við vondan draum eftir fréttir af ólöglegum lundaveiðum sjávarútvegsráðherra og var síminn hjá Umhverfisstofnun rauðglóandi í gær og dag þar sem fólk er að sækja um veiðikort. Atvikið hefur sömuleiðis leitt til þess að eftirlitsmenn eru farnir að grennslast fyrir um stöðu mála hjá fólki í umdæmum þeirra. Við sögðum frá því í gær að Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ætti yfir höfði sér kæru vegna ólöglegra lundaveiða í Grímsey á Steingrímsfirði fyrr í sumar. Athæfi ráðherrans virðist þó ekki algjörlega neikvætt. Sigurður Örn Guðleifsson, lögmaður Umhverfisstofnunar, segir að það jákvæða við fréttina sé að fjölmargir hafi haft samband við Umhverfisstofnun til þess að verða sér úti um veiðikort. Þá hafi sýslumenn, sem sinni eftirliti með veiðikortum, haft samband við stofnunina og spurst fyrir um veiðikort aðila í umdæmum þeirra. Menn þurfa veiðikort til allra veiða á villtum spendýrum og fuglum öðrum en músum, rottum og minkum. Brot á reglunum getur varðað sektum, varðhaldi eða fangelsi en Sigurður segir sektargreiðslum aðallega beitt. Þegar menn fá veiðikort frá Umhverfisstofnun þurfa þeir að skila inn veiðiskýrslum. Þær eru nýttar í gagnagrunn stofnunarinnar og út frá upplýsingu þar er veiðunum stjórnað. Sigurður vill ekki leggja mat á það hvort eftirlit með veiðum sé nægjanlegt en telur veiðikortakerfið hafa reynst vel. Menn þurfi að skila veiðiskýrslum ef þeir hafi veiðikort og þær upplýsingar fari í gagnabanka stofnunarinnar. Flestir séu með veiðikort og menn skili almennt veiðikortum inn.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira