Innlent

Fyrstu þjóðhátíðargestirnir komnir til Eyja

Lífið er yndislegt í Herjólfsdalnum, eina ferðina enn.
Lífið er yndislegt í Herjólfsdalnum, eina ferðina enn.

Fyrstu þjóðhátíðargestirnir eru byrjaðir að tínast ti lEyja, en ekki er þó enn farið að tjalda í Herjólfsdal. Að sögn lögreglu verður öflugt fíkniefnaeftirlit bæði á flugvellinum og við Herjólfsbryggjuna. Fíkniefnahundar og lilðsauki úr landi verða lögreglunni í Eyjum til halds og trausts við það.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×