Greiða yfir 40 milljónir króna í opinber gjöld 28. júlí 2006 11:18 Tuttugu og þrír Reykvíkingar greiða yfir 40 milljónir króna hver í opinber gjöld. Mest greiðir Ármann Ármannsson útgerðarmaður Helgu RE, rúmar 160 milljónir, sem að meðstu mun mega rekja til söluhagnaðar af skipi og kvóta. Aðalsteinn Karlsson, í A. Karlsson, sem nú hefur runnið inn i Atorku er næstur með 133 milljónir. Þá Heiðar Már Sigurðsson, forstóri í KB banka, Sigurður Helgason yngri, fyrrverandi forstjóri Flugleiða með 92 milljónir, Jákúb á Dul, Jacobsen í Rúmfatalagernum, Þórarinn Elmar Jensen, fyrrverandi eigandi 66 gráða Norður, Ingunn Gyða Wernersdóttir stór eigandi í Glitni ásamt Werner bróður sínum, Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs með 75 milljónir, Auður Einarsdóttir fjárfestir og dóttir Einars ríka, og Jón Hjatarson, kenndur við Húsgangahöllina, er í tíunda sæti, að hluta vegna söluhagnaðar. Björgólfur Guðmundsson stjórnarformaður Landsbankans er í fjórtánda sæti og Ragnhildur Geirsdóttir, sem var forstjóri Flugleiða um skamma hríð, og fékk háan starfslokasamning, er í 19. sæti. - Í Reykjanesumdæmi skattstjórans, sem nær yfir Reykjanesbæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Garðabæ, Seltjarnarnes og Mosfellsbæ, er Arngrímur Jóhannsson flugstjóri, sem reyndar er ný fluttur til Akureyrar, í fyrsta sæti með 170 milljónir, meðal annars vegna söluhaganðar af Atlanta. 75 milljónum neðar er svo Halldór Jón Kristjánsson bankastjóri í Landsbankanum, Þá Styrmir Þór Bragason, sem fékk starfslokasamning hjá Atorku og varð bankastjóri MP banka, Eiríkur Sigurðsson kaupmaður, sem átti 10-11 verslanirnar, líklega söluhagnaður þar, Jón Sigurðsson fyrrverandi ráðherra og bankastjóri Norræna fjárfestingabankans. Þórarinn Sveinsson verkfærðingur, Gunnar Dungal í Pennanum, Ásgrímur Skarphéðinsson einn af forstjórum KB banka, Pétur Stefánsson útgerðarmaður, vegna söluhagnaðar af skipi og kvóta, og Bjarni Ármannsson bankastjóri Glitnis. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira
Tuttugu og þrír Reykvíkingar greiða yfir 40 milljónir króna hver í opinber gjöld. Mest greiðir Ármann Ármannsson útgerðarmaður Helgu RE, rúmar 160 milljónir, sem að meðstu mun mega rekja til söluhagnaðar af skipi og kvóta. Aðalsteinn Karlsson, í A. Karlsson, sem nú hefur runnið inn i Atorku er næstur með 133 milljónir. Þá Heiðar Már Sigurðsson, forstóri í KB banka, Sigurður Helgason yngri, fyrrverandi forstjóri Flugleiða með 92 milljónir, Jákúb á Dul, Jacobsen í Rúmfatalagernum, Þórarinn Elmar Jensen, fyrrverandi eigandi 66 gráða Norður, Ingunn Gyða Wernersdóttir stór eigandi í Glitni ásamt Werner bróður sínum, Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs með 75 milljónir, Auður Einarsdóttir fjárfestir og dóttir Einars ríka, og Jón Hjatarson, kenndur við Húsgangahöllina, er í tíunda sæti, að hluta vegna söluhagnaðar. Björgólfur Guðmundsson stjórnarformaður Landsbankans er í fjórtánda sæti og Ragnhildur Geirsdóttir, sem var forstjóri Flugleiða um skamma hríð, og fékk háan starfslokasamning, er í 19. sæti. - Í Reykjanesumdæmi skattstjórans, sem nær yfir Reykjanesbæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Garðabæ, Seltjarnarnes og Mosfellsbæ, er Arngrímur Jóhannsson flugstjóri, sem reyndar er ný fluttur til Akureyrar, í fyrsta sæti með 170 milljónir, meðal annars vegna söluhaganðar af Atlanta. 75 milljónum neðar er svo Halldór Jón Kristjánsson bankastjóri í Landsbankanum, Þá Styrmir Þór Bragason, sem fékk starfslokasamning hjá Atorku og varð bankastjóri MP banka, Eiríkur Sigurðsson kaupmaður, sem átti 10-11 verslanirnar, líklega söluhagnaður þar, Jón Sigurðsson fyrrverandi ráðherra og bankastjóri Norræna fjárfestingabankans. Þórarinn Sveinsson verkfærðingur, Gunnar Dungal í Pennanum, Ásgrímur Skarphéðinsson einn af forstjórum KB banka, Pétur Stefánsson útgerðarmaður, vegna söluhagnaðar af skipi og kvóta, og Bjarni Ármannsson bankastjóri Glitnis.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira