Innlent

Tafir á umferð sunnan við Borgarnes

Umferðarljósum hefur verið komið upp á þjóðvegi eitt, 15 kílómetrum sunnan við Borgarnes, vegna vegaframkvæmda. Eitthvað hefur borið á því að fólk virði ekki þessi umferðaljós og vill vegagerðin biðja fólk um að sýna þolinmæði þar sem tafir verða á umferð á þessu svæði allt fram undir morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×