Innlent

Páll Bragi Kristjónsson hættur hjá Eddu

Páll Bragi Kristjónsson, sem verið hefur forstjóri Eddu útgáfu í þrjú ár og stjórnarformaður félagsins í eitt ár þar á undan, hefur ákveðið að láta af störfum. Edda hefur um árabil átt við erfiðan rekstur að etja, þótt verulega hafi miðað í rétta átt síðustu ár, að sögn stjórnenda.

Á aðalfundi Eddu útgáfu á mánudag skrifuðu stærstu hluthafar félagsins sig fyrir 555 milljóna króna hlutafjáraukningu til að treysta fjárhagslegan grundvöll félagsins




Fleiri fréttir

Sjá meira


×