Tap vegna Straumsvíkur hálfur milljarður 26. júní 2006 19:14 Landsvirkjun verður að líkindum af um hálfum milljarði króna í sölutekjum frá álverinu í Straumsvík vegna óhappsins á dögunum. Stjórn fyrirtækisins felldi í dag tillögur um að svipta leyndinni af orkusölusamningunum til Alcoa. Óhappið í álverinu í Straumsvík veldur nokkru tekjutapi hjá Landsvirkjun. Miðað við framleiðslutap uppá 20 þúsund áltonn tapast sala á um 300 gígavattsstundum, að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjuanr. Þetta eru innan við 5% af orkusölu Landsvirkjunar en talsverð stærð engu að síður - er t.d. notun Akureyrarbæjar á rafmagni í 2 og hálft ár. Þorsteinn vill ekki segja hvað Landsvirkjun tapar í krónum og aurum. Orkusölusamningurinn er leyndarmál. Ef miðað er við að verðið á megawattsstundinni er 20-25 dollarar þýðir þetta tekjutap uppá 450 til 550 milljónir króna. En það er ekki bara leynd á samningi við Alcan því alls ekki má gefa upp orkusölusamninginn við Alcoa. Tillaga þar um var felld í stjórn Landsvirkjunar í dag. Sagði Friðik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar að loknum stjórnarfundi að verðið væri að líkindum nærri 30$ á megawattsstund ef salan væri farin af stað í dag. Miðar hann þá við álverð á heimsmarkaði sem er mjög hátt um þessar mundir. Nýverið sagði stjórnarformaður Alcoa, Alain Belda í viðtali við tímarit í Brasillíu að fyrirtækið væri að greiða 30 dollara fyrir megavattsstundina í Brasilíu en helmingi lægra verð á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
Landsvirkjun verður að líkindum af um hálfum milljarði króna í sölutekjum frá álverinu í Straumsvík vegna óhappsins á dögunum. Stjórn fyrirtækisins felldi í dag tillögur um að svipta leyndinni af orkusölusamningunum til Alcoa. Óhappið í álverinu í Straumsvík veldur nokkru tekjutapi hjá Landsvirkjun. Miðað við framleiðslutap uppá 20 þúsund áltonn tapast sala á um 300 gígavattsstundum, að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjuanr. Þetta eru innan við 5% af orkusölu Landsvirkjunar en talsverð stærð engu að síður - er t.d. notun Akureyrarbæjar á rafmagni í 2 og hálft ár. Þorsteinn vill ekki segja hvað Landsvirkjun tapar í krónum og aurum. Orkusölusamningurinn er leyndarmál. Ef miðað er við að verðið á megawattsstundinni er 20-25 dollarar þýðir þetta tekjutap uppá 450 til 550 milljónir króna. En það er ekki bara leynd á samningi við Alcan því alls ekki má gefa upp orkusölusamninginn við Alcoa. Tillaga þar um var felld í stjórn Landsvirkjunar í dag. Sagði Friðik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar að loknum stjórnarfundi að verðið væri að líkindum nærri 30$ á megawattsstund ef salan væri farin af stað í dag. Miðar hann þá við álverð á heimsmarkaði sem er mjög hátt um þessar mundir. Nýverið sagði stjórnarformaður Alcoa, Alain Belda í viðtali við tímarit í Brasillíu að fyrirtækið væri að greiða 30 dollara fyrir megavattsstundina í Brasilíu en helmingi lægra verð á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira