Thuram setur met í kvöld 23. júní 2006 16:37 Lilian Thuram setur landsleikjamet í kvöld þegar hann spilar sinn 117. leik fyrir þjóð sína NordicPhotos/GettyImages Varnarmaðurinn sterki Lilian Thuram hjá franska landsliðinu, setur franskt met í kvöld þegar liðið mætir Tógó í lokaleik sínum í G-riðli. Thuram spilar þá sinn 117. landsleik og slær met fyrrum félaga síns Marcel Desailly í landsliðinu. Thuram hefur verið lykilmaður í vörn Frakka í fjölda ára og myndaði einhverja sterkustu varnarlínu í sögu keppninnar með þeim Lizarazu, Blanc og Desailly þegar Frakkar urðu heimsmeistarar árið 1998. Franska liðið tapaði ekki einum einasta af þeim 27 leikjum sem þessir fjórir menn spiluðu saman á sínum tíma og fengu þeir til að mynda aðeins tvö mörk á sig í keppninni árið 1998. Annað þessara marka kom úr vítaspyrnu þar sem Frakkar stilltu upp varaliði sínu eftir að hafa tryggt sig áfram úr riðlakeppninni. "Ég er mjög ánægður fyrir hönd Thuram að vera að slá landsleikjametið, því hann hefur verið liðinu gríðarlega mikilvægur með leik sínum í gegn um árin. Hans var sárt saknað þegar hann hætti að leika með landsliðinu í 18 mánuði á sínum tíma, enda er hann atvinnumaður fram í fingurgóma," sagði Raymond Domenech, þjálfari franska landsliðsins. Frakkar standa í ströngu í kvöld þegar þeir mæta liði Tógó í lokaleik sínum í G-riðlinum, en franska liðinu dugir ekkert minna en tveggja marka sigur til að komast upp úr riðlakeppninni og allt annað yrði hneyksli fyrir þetta sterka lið. Frakkar hlutu háðlega útreið á síðasta HM þegar þeir sátu eftir í riðlakeppninni án þess að skora mark og því er erfitt að ímynda sér hver viðbrögð frönsku þjóðarinnar verða ef sagan endurtekur sig í kvöld. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Varnarmaðurinn sterki Lilian Thuram hjá franska landsliðinu, setur franskt met í kvöld þegar liðið mætir Tógó í lokaleik sínum í G-riðli. Thuram spilar þá sinn 117. landsleik og slær met fyrrum félaga síns Marcel Desailly í landsliðinu. Thuram hefur verið lykilmaður í vörn Frakka í fjölda ára og myndaði einhverja sterkustu varnarlínu í sögu keppninnar með þeim Lizarazu, Blanc og Desailly þegar Frakkar urðu heimsmeistarar árið 1998. Franska liðið tapaði ekki einum einasta af þeim 27 leikjum sem þessir fjórir menn spiluðu saman á sínum tíma og fengu þeir til að mynda aðeins tvö mörk á sig í keppninni árið 1998. Annað þessara marka kom úr vítaspyrnu þar sem Frakkar stilltu upp varaliði sínu eftir að hafa tryggt sig áfram úr riðlakeppninni. "Ég er mjög ánægður fyrir hönd Thuram að vera að slá landsleikjametið, því hann hefur verið liðinu gríðarlega mikilvægur með leik sínum í gegn um árin. Hans var sárt saknað þegar hann hætti að leika með landsliðinu í 18 mánuði á sínum tíma, enda er hann atvinnumaður fram í fingurgóma," sagði Raymond Domenech, þjálfari franska landsliðsins. Frakkar standa í ströngu í kvöld þegar þeir mæta liði Tógó í lokaleik sínum í G-riðlinum, en franska liðinu dugir ekkert minna en tveggja marka sigur til að komast upp úr riðlakeppninni og allt annað yrði hneyksli fyrir þetta sterka lið. Frakkar hlutu háðlega útreið á síðasta HM þegar þeir sátu eftir í riðlakeppninni án þess að skora mark og því er erfitt að ímynda sér hver viðbrögð frönsku þjóðarinnar verða ef sagan endurtekur sig í kvöld.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira