Thuram setur met í kvöld 23. júní 2006 16:37 Lilian Thuram setur landsleikjamet í kvöld þegar hann spilar sinn 117. leik fyrir þjóð sína NordicPhotos/GettyImages Varnarmaðurinn sterki Lilian Thuram hjá franska landsliðinu, setur franskt met í kvöld þegar liðið mætir Tógó í lokaleik sínum í G-riðli. Thuram spilar þá sinn 117. landsleik og slær met fyrrum félaga síns Marcel Desailly í landsliðinu. Thuram hefur verið lykilmaður í vörn Frakka í fjölda ára og myndaði einhverja sterkustu varnarlínu í sögu keppninnar með þeim Lizarazu, Blanc og Desailly þegar Frakkar urðu heimsmeistarar árið 1998. Franska liðið tapaði ekki einum einasta af þeim 27 leikjum sem þessir fjórir menn spiluðu saman á sínum tíma og fengu þeir til að mynda aðeins tvö mörk á sig í keppninni árið 1998. Annað þessara marka kom úr vítaspyrnu þar sem Frakkar stilltu upp varaliði sínu eftir að hafa tryggt sig áfram úr riðlakeppninni. "Ég er mjög ánægður fyrir hönd Thuram að vera að slá landsleikjametið, því hann hefur verið liðinu gríðarlega mikilvægur með leik sínum í gegn um árin. Hans var sárt saknað þegar hann hætti að leika með landsliðinu í 18 mánuði á sínum tíma, enda er hann atvinnumaður fram í fingurgóma," sagði Raymond Domenech, þjálfari franska landsliðsins. Frakkar standa í ströngu í kvöld þegar þeir mæta liði Tógó í lokaleik sínum í G-riðlinum, en franska liðinu dugir ekkert minna en tveggja marka sigur til að komast upp úr riðlakeppninni og allt annað yrði hneyksli fyrir þetta sterka lið. Frakkar hlutu háðlega útreið á síðasta HM þegar þeir sátu eftir í riðlakeppninni án þess að skora mark og því er erfitt að ímynda sér hver viðbrögð frönsku þjóðarinnar verða ef sagan endurtekur sig í kvöld. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira
Varnarmaðurinn sterki Lilian Thuram hjá franska landsliðinu, setur franskt met í kvöld þegar liðið mætir Tógó í lokaleik sínum í G-riðli. Thuram spilar þá sinn 117. landsleik og slær met fyrrum félaga síns Marcel Desailly í landsliðinu. Thuram hefur verið lykilmaður í vörn Frakka í fjölda ára og myndaði einhverja sterkustu varnarlínu í sögu keppninnar með þeim Lizarazu, Blanc og Desailly þegar Frakkar urðu heimsmeistarar árið 1998. Franska liðið tapaði ekki einum einasta af þeim 27 leikjum sem þessir fjórir menn spiluðu saman á sínum tíma og fengu þeir til að mynda aðeins tvö mörk á sig í keppninni árið 1998. Annað þessara marka kom úr vítaspyrnu þar sem Frakkar stilltu upp varaliði sínu eftir að hafa tryggt sig áfram úr riðlakeppninni. "Ég er mjög ánægður fyrir hönd Thuram að vera að slá landsleikjametið, því hann hefur verið liðinu gríðarlega mikilvægur með leik sínum í gegn um árin. Hans var sárt saknað þegar hann hætti að leika með landsliðinu í 18 mánuði á sínum tíma, enda er hann atvinnumaður fram í fingurgóma," sagði Raymond Domenech, þjálfari franska landsliðsins. Frakkar standa í ströngu í kvöld þegar þeir mæta liði Tógó í lokaleik sínum í G-riðlinum, en franska liðinu dugir ekkert minna en tveggja marka sigur til að komast upp úr riðlakeppninni og allt annað yrði hneyksli fyrir þetta sterka lið. Frakkar hlutu háðlega útreið á síðasta HM þegar þeir sátu eftir í riðlakeppninni án þess að skora mark og því er erfitt að ímynda sér hver viðbrögð frönsku þjóðarinnar verða ef sagan endurtekur sig í kvöld.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira