Diaw tryggði Phoenix sigurinn í Dallas 25. maí 2006 06:16 Leandro Barbosa og Steve Nash fagna hér sigrinum á Dallas í nótt AFP Franski framherjinn Boris Diaw átti sinn besta ferlinum í nótt þegar Phoenix Suns gerði sér lítið fyrir og lagði Dallas Mavericks 121-118 á útivelli í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. Diaw skoraði 34 stig fyrir Phoenix og þar á meðal sigurkörfuna í blálokin. Phoenix var 9 stigum undir þegar innan við 4 mínútur voru eftir af leiknum, en þá tók hinn magnaði Steve Nash yfir og skoraði 10 af 27 stigum sínum á lokasprettinum. Nash gaf auk þess 16 stoðsendingar í leiknum. Það var einmitt Nash sem átti að eiga lokaskot Phoenix eftir að karfa frá Devin Harris hafði komið Dallas yfir þegar 4 sekúndur voru eftir af leiknum. "Ég heyrði allt þjálfarateymið hjá Dallas öskra inn á völlinn hvernig leikkerfi okkar í lokinn ætti að vera, þannig að þá var ekkert annað að gera en að fara í varaáætlunina. Boris náði að klára þetta með stæl," sagði Nash ánægður eftir leikinn, en bæði lið urðu þó fyrir miklum áföllum í nótt. Josh Howard, leikmaður Dallas, sneri sig illa á ökkla í byrjun leiks og þarf að fara í myndatöku í dag og varnarjaxlinn Raja Bell hjá Phoenix virtist togna illa á kálfa og gæti þáttöku hans í einvíginu verið lokið ef allt fer á versta veg. Hann verður örugglega ekki með í næsta leik og er þetta enn eitt áfallið fyrir meiðslum hrjáð lið Phoenix. Boris Diaw skoraði 34 stig fyrir Phoenix, Steve Nash skoraði 27 stig og gaf 16 stoðsendingar, Shawn Marion skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst og Tim Thomas skoraði 17 stig og hirti 7 fráköst. Devin Harris skoraði 30 stig fyrir Dallas, Dirk Nowitzki skoraði 25 stig og hirti 19 fráköst, Jerry Stackhouse skoraði 16 stig og Jason Terry skoraði 15 stig. Næsti leikur verður einnig í Dallas og fer fram annað kvöld. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sjá meira
Franski framherjinn Boris Diaw átti sinn besta ferlinum í nótt þegar Phoenix Suns gerði sér lítið fyrir og lagði Dallas Mavericks 121-118 á útivelli í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. Diaw skoraði 34 stig fyrir Phoenix og þar á meðal sigurkörfuna í blálokin. Phoenix var 9 stigum undir þegar innan við 4 mínútur voru eftir af leiknum, en þá tók hinn magnaði Steve Nash yfir og skoraði 10 af 27 stigum sínum á lokasprettinum. Nash gaf auk þess 16 stoðsendingar í leiknum. Það var einmitt Nash sem átti að eiga lokaskot Phoenix eftir að karfa frá Devin Harris hafði komið Dallas yfir þegar 4 sekúndur voru eftir af leiknum. "Ég heyrði allt þjálfarateymið hjá Dallas öskra inn á völlinn hvernig leikkerfi okkar í lokinn ætti að vera, þannig að þá var ekkert annað að gera en að fara í varaáætlunina. Boris náði að klára þetta með stæl," sagði Nash ánægður eftir leikinn, en bæði lið urðu þó fyrir miklum áföllum í nótt. Josh Howard, leikmaður Dallas, sneri sig illa á ökkla í byrjun leiks og þarf að fara í myndatöku í dag og varnarjaxlinn Raja Bell hjá Phoenix virtist togna illa á kálfa og gæti þáttöku hans í einvíginu verið lokið ef allt fer á versta veg. Hann verður örugglega ekki með í næsta leik og er þetta enn eitt áfallið fyrir meiðslum hrjáð lið Phoenix. Boris Diaw skoraði 34 stig fyrir Phoenix, Steve Nash skoraði 27 stig og gaf 16 stoðsendingar, Shawn Marion skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst og Tim Thomas skoraði 17 stig og hirti 7 fráköst. Devin Harris skoraði 30 stig fyrir Dallas, Dirk Nowitzki skoraði 25 stig og hirti 19 fráköst, Jerry Stackhouse skoraði 16 stig og Jason Terry skoraði 15 stig. Næsti leikur verður einnig í Dallas og fer fram annað kvöld.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sjá meira