Innlent

Brotist inn í íbúð á Rauðarárstíg

Brotist var inn í íbúð við Rauðarárstíg í Reykjavík í nótt og þaðan meðal annars stolið þremur málverkum og fartölvu.

Í fyrstu var talið að þjófurinn væri á vettvangi, en hann reyndist á bak og burt og er ófundinn. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×