Innlent

Þrettán sækja um brauðið í Odda

Þrettán prestar og guðfræðingar sóttu um stöðu sóknarprests í hinu sögufræga Oddaprestakalli í Rangárvallasýslu. Umsóknarfrestur rann út 2.maí síðastliðinn en dóms- og kirkjumálaráðherra skipar í embættið frá og með 1.júlí næstkomandi, að fenginni umsögn valnefndar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×