Innlent

Mótmæli vændi á heimsmeistaramótinu

Áskorun prestastefnu um að Knattspyrnusambandið mótmæli vændi á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Þýskalandi í sumar verður rædd í stjórn sambandsins, segir formaðurinn Eggert Magnússon. En það vekur furðu hans að vændi skuli í brennidepli umræðunnar nú - eitt þjóðfélagsmeina - og telur réttara að kirkjunnar þjónar líti í eigin barm.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×