Innlent

Lýsa yfir stuðningi sínum

Starfsmenn Heilbrigðisstofnunar á Siglufirði lýsa yfir eindregnum stuðningi við aðgerðir starfsmanna á öldrunarstofnunum á höfuðborgarsvæðinu. Í ályktun frá starfsmönnunum segir að laun starfsmanna við umönnun, ræstingu og í eldhúsum, hafi degist aftur úr launum við sambærileg störf t.d. hjá sveitarfélögunum. Þessi störf, sem í flestum tilfellum eru unnin af konum, eru mjög mikilvæg en hafa verið vanmetin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×