Innlent

Slitnaði upp úr samningafundi

Allt stefnir í fjöldauppsagnir eða frekari setuverkfall hjá ófaglærðum starfsmönnum.
Allt stefnir í fjöldauppsagnir eða frekari setuverkfall hjá ófaglærðum starfsmönnum. Mynd/Stefán

Allt stefnir í fjöldauppsagnir eða frekari setuverkfall hjá ófaglærðum starfsmönnum á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Samninganefndir Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu funduðu í húsi ríkissáttasemjara í dag en upp úr fundinum slitnaði um klukkan hálf fimm. Útlitið er því ekki bjart fyrir ófaglærða sem munu funda á fimmtudaginn þar sem tekin verður ákvörðun um hvort eigi að fara í setuverkfall eða segja upp störfum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×