Innlent

Skólastarf miðpunktur Reykjavíkur

Skólastarf í byggingum Menntaskólans við Sund og Vogaskóla er miðpunktur búsetu í Reykjavík. Fyrir skemmstu var sagt frá því í fréttum að þungamiðja búsetu á höfuðborgarsvæðinu væri í Fossvogi. Nú hefur verið reiknað út með sömu líkönum hvar miðþunkturinn er innan borgarmarka Reykjavíkur eingöngu, vegna fjölda fyrirspurna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×