Innlent

Síðasti bærinn á sigurgöngu

Mynd Rúnars Rúnarsson Síðasti bærinn vann til verðlauna á Alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni í Dresden núna um helgina. Myndin hlaut tvenn verðlaun. Annars vegar Golden Horse Man Youth Oscar og hins vegar verðlaun sjónvarpsstöðvarinnar ARTE fyrir bestu stuttmyndina. Rúnar tók sjálfur við verðlaununum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×