Innlent

Verið að moka vegi á Vestfjörðum

Á Vesturlandi er snjóþekja á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku. Á sunnanverðum Vestfjörðum er þæfingur á heiðum og mokstur stendur yfir. Hálkublettir eru á Steingrímsfjarðarheiði og ófært er um Eyrarfjall en mokstur er hafinn. Þá eru hálkublettir víða á heiðum á Norður- Norðaustur og Austurlandi. Þjóðvegir á Suður- og Suðausturlandi eru greiðfærir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×