Innlent

Nagladekkin af, á með sumardekk

Á laugardag eiga allir bifreiðaeigendur að vera búnir að skipta nagladekkjunum út fyrir sumardekk. Frá og með 15. apríl er ólöglegt að keyra um á nagladekkjunum og geta þeir sem það gera átt von á að vera sektaðir fyrir en sekt vegna aksturs á negldum hjólbörðum er 5000 krónur. Nagladekkin má svo setja aftur undir bílana 31. október




Fleiri fréttir

Sjá meira


×