Sport

Mayweather mætir Judah

Floyd Mayweather er ósigraður í 35 bardögum og er klárlega eitt heitasta nafnið í hnefaleikaheiminum í dag
Floyd Mayweather er ósigraður í 35 bardögum og er klárlega eitt heitasta nafnið í hnefaleikaheiminum í dag NordicPhotos/GettyImages
Bardagi Floyd Mayweather og Zab Judah verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn í nótt og hefst útsendingin klukkan eitt eftir miðnættið. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga og ætlar sér að hirða IBF-beltið af Judah, en Mayweather er almennt álitinn besti hnefaleikari heims í dag, pund-fyrir-pund.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×