Innlent

Enn haldið sofandi á gjörgæslu eftir bílveltu

Maðurinn sem slasaðist alvarlega í bílveltu á Reykjanesbraut er enn á gjörgæslu og haldið þar sofandi enda er líðan hans óbreytt að sögn vakthafandi læknis. Slysið varð um klukkan fjögur í gær og virðist sem maðurinn hafi misst stjórn á jeppa sínum við Grindavíkurafleggjarann og velt honum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×