Innlent

Aukin dreifing á íslenskum sjónvarpsrásum

365 prent- og ljósvakamiðlar og Síminn hafa náð samkomulagi um gagnkvæma dreifingu sjónvarpsefnis. Þar er kveðið á um að báðir aðilar dreifi íslenskum sjónvarpsrásum Digitals Íslands og Skjásins. Þetta samkomulag á bæði við um sjónvarpsrásir sem sendar eru út í opinni og lokaðri dagskrá. Opnar sjónvarpsrásir verða aðgengilegar í síðasta lagi 15. júní en útsendingar á læstum sjónvarpsrásum hefjast í síðasta lagi 15. september.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×