Innlent

FL Group og Vífilfell undirbúa kaup á Refresco

FL Group og Vífilfell, sem meðal annars framleiðir Kók, eru að undirbúa kaup á hollenska drykkjarvöruframleiðandanum Refresco fyrir 44 milljarða króna, að því er Viðskiptablaðið greinir frá. KB banki mun að líkindum koma að kaupunum og verða hluthafi til að byrja með, að minnstakosti. FL Group á fyrir all stórann hlut í danska drykkjarvöruframleiðandanum Royal Unibrew.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×