Innlent

MA sigraði í Gettu betur í kvöld

Menntaskólinn á Akureyri sigraði spurningakeppnina Gettu betur nú í kvöld með 34 stigum á móti 22 stigum Verslunarskóla Íslands. MA hefur ekki sigrað keppnina síðan 1992.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×