Innlent

Bætir í vindinn á Austurlandi

Verulega hefur hvesst á Austurlandi í morgun með ofankomu og skafrenningi. Stórhríð er á fjallvegum og beðið með mokstur þartil veður lægir. Vindhraði fer víða vel yfir 20 metra á sekúndu og er skólahaldi í grunnskólanum á Eskifirði frestað til hádegis vegna óveðurs og leikskólinn verður lokaðaur í dag.



 

 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×