Innlent

Launavísitalan hækkar

Hagstofa Íslands
Hagstofa Íslands MYND/Stefán

Launavísitala hefur hækkað um 8,6% síðastliðnum tólf mánuði. Launavísitala febrúarmánðar er 284,4 stig og hækkaði um 0,6% frá fyrri mánuði. Launavísitala sem gildir við útreikning greiðslumarks fasteignaveðlána í apríl 2006 er 6222 stig að því fram kemur á vef Hagstofunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×