Innlent

Vörubíll skorðaðist fastur undir brú

Vörubíll skorðaðist fastur undir brúnni á Kársnesbraut við Nýbýlaveg um áttaleytið í gærkvöldi þegar bílstjóri vörubifreiðarinnar keyrði undir brúna með pallinn uppi. Nokkrar tafir urðu á umferð á meðan ökutækið var losað en til þess þurfti stórvirk tæki. Ökumaður slapp ómeiddur úr óhappinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×